Sérsmíði - Milligólf og Hillukerfi

Metalsistem hillukerfin með milligólfi eru boðin í stöðluðum stærðum til samsetningar. Hillukerfin eru hönnuð af Metalsistem með það í huga að sameina lámarksþyngd stáls með miklum styrkleika samkvæmt víðtekinni venju hjá Metalsistem ásamt því að forðast að nota hvers kyns bolta og rær eða suður.

Afgreiðsluborð og Hillur

Við byrjum saman á teikniborðinu með grófar hugmyndir sem verða að heildarlausn. Þannig vinnum við hjá Isold , bæði innanhús og einnig með viðskiptavinum okkar. Í okkar breiðu línu er fjöldi eininga sem leyfa okkur að þróa nýjar og spennandi lausnir.

Fylltu út formið og við höfum samband í framhaldið.

Starfsmaður hefur samband og staðfestir dags.