Hillukerfi í bílinn

Sérsmíðum lausnir fyrir allar gerðir bíla

sérsmíðum lausnir

Við bjóðum upp á kerfi frá Metalsistem

Afgreiðsluborð, hjólaborð, verkfæraskápa, hillukerfi í verslanir,
bílainnréttingar og fleira.

Vistvænar vörur

vörurnar frá Metalsistem eru góðar fyrir umhverfið 

Við gerum tilboð í þitt rými

Starfsfólk okkar bíður þér uppá aðstoð við uppsetingu og við veitum þér ráðgjöf hvernig vörur okkar nýtast þér best til að fullnýta þitt rými. 

Smelltu á form hér fyrir neðan og sendu okkur upplýsingar um þitt verkefni.

Hillurekkar SUPER 1/2/3

Super 1/2/3 lagerhillur frá METALSISTEM er frábær lausn fyrir þarfir þar sem nýta þarf rými sem best. Hvort sem um er að ræða minni eða stærri geymslur.

Brettarekkar SUPER 4/5/6

Byltingarkenndasta vörulínan á markaðinum. Sérsmíði komdu með hugmynd og við útfærum hana. mikið af möguleikum. t.d. Fatarekkar, Hillur, Borð, Milligólf, Mátunarklefar, 
Afgreiðsluborð o.m.fl.

Brettarekkar SUPERBUILD

Hannað til að fullnægja öllum kröfum um brettarekka með burðarþoli frá miðlungsþyngd og uppi í mestu mögulegu þyngdir. Brettarekkarnir eru fáanlegir með burðargetu frá 7,5 upp í 15 tonn.