Hillukerfi í bílinn

Sérsmíðum lausnir fyrir allar gerðir bíla

sérsmíðum

Afgreiðsluborð, hjólaborð, verkfæraskápa, hillukerfi í verslanir, bílainnréttingar og fleira.

Vistvænar vörur

Vöru frá Metalsistem eru góðar fyrir umhverfið

Eigum til Nóg af öllu efni í Metalsistem hillurnar kíkið endilega við á nýja staðinn okkar að Selhellu 3 í Hafnarfirði.

Hér fyrir neðan getur þú fyllt út fyrirspurnarform með upplýsingum um þá hilluupsetningu sem þú vilt.

Starfsmaður mun senda verðtilboð við fyrsta tækifæri og eða hafa samband ef frekari upplýsinga er óskað.

Hillurekkar SUPER 1/2/3

Super 1/2/3 lagerhillur frá METALSISTEM er frábær lausn fyrir þarfir þar sem nýta þarf rými sem best. Hvort sem um er að ræða minni eða stærri geymslur.

Brettarekkar SUPER 4/5/6

Byltingarkenndasta vörulínan á markaðinum. Sérsmíði komdu með hugmynd og við útfærum hana. mikið af möguleikum. t.d. Fatarekkar, Hillur, Borð, Milligólf, Mátunarklefar, 
Afgreiðsluborð o.m.fl.

Brettarekkar SUPERBUILD

Hannað til að fullnægja öllum kröfum um brettarekka með burðarþoli frá miðlungsþyngd og uppi í mestu mögulegu þyngdir. Brettarekkarnir eru fáanlegir með burðargetu frá 7,5 upp í 15 tonn.

Blika fataSkápur G31-3055

Með moduflex skápum BLIKA er hægt að geyma vinnuföt á öruggan og snyrtilegan hátt.  Það er auðvelt að setja saman, hvort sem það er heil búningsherbergi eða einstakir skápar.

Blika efnaskápur ks-1

Efniskápur BLIKA er hannaður fyrir öruggi, rétta meðhöndlun og geymslu efna. Efniskápurinn hefur snjalla geymsluaðgerðir eins og að skápurinn er búinn 4 galvaniseruðum, fjarlægjanlegum úrgangsrörum

Blika Verkfæraskápur MS-1

Einstaklega vel byggður skápur frá BLIKA fyrir verkfæri, vélar, vinnufatnað, skjöl og jafnvel bita varahluti. Efniskápurinn er búinn 4 galvaniseruðum hillum sem hægt er að flytja án notkunar verkfæra ef þörfin breytist.