Ísold.is

Navigation Menu

Nánari upplýsingar

VRN: .


Skynsamlegar og góðar hugmyndir sem hafa orðið að góðum lausnum, gera Ricana í Svíðjþóð eitt af leiðandi fyrirtækjum í verslunarinnréttingum og sýningastöndum. Það er gleðilegt, ekki aðeins í trausti viðskiptavina okkar, heldur einnig í hegðun neytenda í verslunum með lausnir frá Ricana að upplifun neytenda verður jákvæð.

Þegar að um er að ræða sérhannaðar lausnir, þá nýtur sköpunargleði Ricana sín til fulls. En það er jafnframt einfaldleiki framleiðslu og vöruþróunnar, ef notuð rétt, sem stuðlar að góðum lausnum, sérstaklega þegar að einfaldleikinn endurspeglast í samsetningu sýningastanda og verslunarinnréttinga.

Við byrjum saman á teikniborðinu með grófar hugmyndir sem verða að heildarlausn. Þannig vinnum við hjá Isold , bæði innanhús og einnig með viðskiptavinum okkar. Í okkar breiðu línu er fjöldi eininga sem leyfa okkur að þróa nýjar og spennandi lausnir.

Velkomin til Ísold ehf, þar sem lausnirnar byrja.

Sjá bækling hér