Ísold.is

Navigation Menu

Bílainnréttingar

VRN: .

Ísold ehf. hefur sérhæft sig í bílainnréttingum fyrir sendibíla af öllum stærðum og gerðum með hillukerfum frá Metalsistem. Við erum með yfir tuttugu ára reynslu í ísetningu hillukerfa í sendibíla.

Við bjóðum viðskiptavinum okkar, að koma með sendibílinn til okkar að Nethyl 3-3a og þar kynnum við þær lausnir sem við höfum upp á að bjóða og veljum þá lausn sem hentar hverjum viðskipavini fyrir sig.  Að því loknu gerum við tilboð bæði í efni og ísetningu án skuldbindinga. Við finnum síðan tíma sem hentar fyrir ísetningu og starfsmenn  á verkstæðinu okkar sjá um ísetninguna.  

Við bjóðum upp á ýmsar sérlausnir eins og t.d. skilrúm, plastkassa,  úttdraganlegar skúffur með skilrúmum, sérsmíðuð vinnuborð, gatapanel fyrir verkfæri og svo framvegis. Hafðu samband