Ísold.is

Navigation Menu

Nánari upplýsingar

VRN: .

Metalsistem Mobibasic – Straumlaga útfærsla af hjólarekkum

Í framhaldi af vönduðu og stöðugu mati á á þörfum viðskiptavina okkar úti á markaðnum, þá hafa hjólarekkarnir tekið breytingum þannig að þeir fullnægi mun betur þörfum viðskipavina okkar.

  • • Aukin afköst: Hjólavagnarnir eru betri vegna nýrrar hönnunar á íhlutum og þá sérstaklega drifbúnaðnum sem hefur verið endurnýjaður í  smáatriðum til þess að ná því markmiði að tryggja snurðulausa notkun.
  • • Lægri verð: Mögulegt hefur verið að lækka verð um allt að -10% vegna endurskoðunnar á framleiðsluferlum hjólavagnana.
  • • Auðveldari uppsetning á staðnum: Gírbúnaðurinn kemur að fullu samsettur og stilltur til þess að tryggja góða tengingu við tannhjólin.
  • • Forsamsetning aukahluta: Allir fylgihlutir og smærri íhlutir fyrir hjólavagnana eru afgreiddir samsettir. Það þýðir að það sparast mikill tími  við uppsetningu á staðnum.
  • • Endurbætt hönnun á brautum: Brautirnar hafa verið hannaðar þannig að þær passi hjólunum sem best. Á ofanverðri brautinni hefur verið  komið fyrir búnaði sem á að tryggja það að hjólin séu ávallt á miðri brautinni. Öll þessi smáatriði sem hugað hefur verið að eiga að tryggja það  að hjólavagnarnir rúlli auðveldlega á brautunum auk þess að vera mjög stöðugir með fullri hleðslu í hillurekkunum.
  • • Ísold ehf. tekur að sér að hanna hjólarekkana í hvaða rými sem er miðað við þarfir viðskipatvina okkar. Við notum sérstakt forrit frá  Metalsistem við alla útreikninga og skilum inn tilboðum með teikningum.